Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ísland – umsagnir um hótel

Ísland Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel á Íslandi

  • Hótel Skálholt

    Skálholt, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Kurteisi og jákvæðni frá starfsfólkinu var áberandi. Staðsetningin er einnig mjög einstök

    • Neikvætt í umsögninni

      Það var eitthvað bank á þakinu alla nóttina, eins og gluggi sem var opinn væri að skellast.

    Umsögn skrifuð: 8. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Guðmundsson Ísland
  • Hotel Smyrlabjörg

    Skálafell, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,4
    • Jákvætt í umsögninni

      Góður matur, mæli með Lamba og Nautaborgurum

    • Neikvætt í umsögninni

      Hrikalega lélegt net og símasamband og sjónvarpið var ekki nógu gott, þurftum að fá starfsmann til að laga það. Morgunmaturinn mætti byrja fyrr eða leyfa fólki sem þarf að fara snemma að fá eitthvað með sér

    Umsögn skrifuð: 8. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Guðríður Ísland
  • Úthlíd Cottages

    Úthlíð, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,7
    • Jákvætt í umsögninni

      Æðislegur staður, mjög kósí. Frábær þjónusta

    • Neikvætt í umsögninni

      Mættu vera betri koddar

    Umsögn skrifuð: 7. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Marín Ísland
  • Hotel Kanslarinn Hella

    Hella, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Þægilegt og góð aðkoma. Sanngjarnt verð

    • Neikvætt í umsögninni

      Eggin og beikonið hefðu mátt vera í hita. Það var allt saman kalt

    Umsögn skrifuð: 9. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    PetraKK Ísland
  • Easy Stay

    Keflavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,6
    • Jákvætt í umsögninni

      Góð aðstaða fyrir stutt stopp

    Umsögn skrifuð: 8. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Gísli Ísland
  • Glaumbær III

    Varmahlíð, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 9,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Móttökurnar, og staðsetning.

    • Neikvætt í umsögninni

      Á ekki við.

    Umsögn skrifuð: 7. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Thorgrimur Ísland
  • Nordurey Hotel City Garden

    Reykjavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8
    • Jákvætt í umsögninni

      Snyrtilegt og góð sturta

    • Neikvætt í umsögninni

      Vöknuðum við það að einhver ruddist inn í herbergið um kl. 23 sem þó var læst þannig að ég geri ráð fyrir að það hafi verið starfsmaður. Um klukkutíma síðar var farið að ryksuga í herberginu við hliðina á okkur og eftir þó nokkra stund fórum við fram til að kvarta og kom þá í ljós að verið var að hreinsa vatn úr herberginu þar sem lögn hafði farið í sundur. Hreinsunarstarf tók um klukkutíma og var því ekki kominn svefnfriður fyrr en um kl. 1:00. Enn var maður þó á nálum þar sem við áttum alveg eins von á því að fá aftur einhvern inn í herbergið en ég hef aldrei - hvorki fyrr né síðar - lent í því að fá einhvern inn í læst her bergi til mín. Við fengum því mjög takmarkaðan svefn. Aldrei var okkur þó boðinn afsláttur eða annars konar sárabætur vegna óþægindinna. Ég mun því aldrei aftur gista á þessum stað.

    Umsögn skrifuð: 7. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Hildur Ísland
  • Hotel Halond

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Einfalt og þægilegt.

    • Neikvætt í umsögninni

      Veit ekki með potta aðstöðuna.

    Umsögn skrifuð: 8. júní 2024 Dvöl: maí 2024
    Hanna Ísland
  • Hotel Halond

    Akureyri, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Fín herbergi útsýnið

    Umsögn skrifuð: 8. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Þórir Ísland
  • Midtown Hotel

    Reykjavík, Ísland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Hreint

    • Neikvætt í umsögninni

      Check in var afleitt

    Umsögn skrifuð: 8. júní 2024 Dvöl: júní 2024
    Pálsson Ísland